Öruggur sigur á Sviss – komnir í undanúrslit

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á alþjóðlega handknattleiksmótinu um Sparisjóðsbikarinn, Sparkassen Cup, í Merzig í suðurhluta Þýskalands í dag þegar þeir unnu landslið Sviss á sannfærandi hátt, 33:27. Íslenska liðið vann Egyptaland í fyrsta leik sínum á mótinu í gær. Staðan var 17:13 að loknum … Continue reading Öruggur sigur á Sviss – komnir í undanúrslit