Öruggur sigur FH-inga að Varmá

FH tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik með afar öruggum sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 35:29. Liðin standa að vísu jöfn að stigum en FH er ofar á innbyrðisviðureign. Eftir sex sigurleiki og eitt jafntefli í röð voru leikmenn Aftureldingar nokkuð frá sínu besta. FH-ingar voru með tögl og hagldir í … Continue reading Öruggur sigur FH-inga að Varmá