Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur

Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar. „Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar. Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs flaut tók þátt í leiknum. Slíkt er ólöglegt samkvæmt 32. grein reglugerðar um handknattleiksmót. … Continue reading Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur