Óttast að Guðmundur Bragi hafi meiðst á öxl
Óttast er að Guðmundur Ástþórsson, leikmaður Hauka, hafi meiðst illa á vinstri öxl þegar um fimm mínútur voru til leiksloka í viðureign Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Sé svo er um reiðarslag að ræða fyrir Hauka og Guðmund Braga. Guðmundur Bragi freistaði þess að stöðva Kára Kristján Kristjánsson línumann … Continue reading Óttast að Guðmundur Bragi hafi meiðst á öxl
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed