Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné kunni að vera slitið en það mun ekki skýrast fyrr en að lokinni myndatöku sem stendur … Continue reading Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær