Óvænt úrslit í Slóveníu og í Rúmeníu

Það fóru þrír leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fram í dag en þetta voru fyrri viðureignir liðanna.  Slóvenska liðið Krim kom heldur betur á óvart á heimavelli þegar það tók á móti rússneska liðinu CSKA. Þær rússnesku voru fyrirfram taldar mun sigurstranglegri enda hafði þeim gengið mun betur en Krim í riðlakeppninni. Leikmenn Krim … Continue reading Óvænt úrslit í Slóveníu og í Rúmeníu