Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!

Jóhannes Sæmundsson, faðir Guðna Th., forseta Íslands og Patreks, fyrrverandi landsliðsmanns og nú þjálfara, lagði línurnar fyrir Kiel áður en „Bundesligan“ 1982-1983 hófst. Það gerði Jói Sæm er liðið var í æfingabúðum í Bæjaralandi í tíu daga í ágúst og þaðan hélt liðið til Nýborg í Danmörku til æfinga áður en það kom til Kielar … Continue reading Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!