Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu

„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan,” sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um hana. Móðir Dönu Bjargar heitir Inga Steingrímsdóttir og faðirinn Guðmundur Bragason. Dana á tvö systkini, Andri … Continue reading Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu