Pascual vill hætta hjá Barcelona

Þær óvæntu fregnir berast úr herbúðum spænska stórliðsins Barcelona að Xavi Pascual þjálfari liðsins vilji hætta í lok keppnistímabilsins. Pascual er með samning við Barcelona fram á mitt næsta ár. Hann hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að verða leystur undan samningi ári fyrr eftir því sem Mundo Deportivo greinir frá samkvæmt heimildum. Hermt … Continue reading Pascual vill hætta hjá Barcelona