Piltarnir eru farnir til Þýskalands
U19 ára landslið karla í handknattleik fór til Þýskalands í morgunsárið til þátttöku á Sparkassen cup handknattleiksmótinu sem haldið er í 34. sinn í Merzig. Æfingar hafa staðið nánast sleitulaust hjá íslensku piltunum frá 17. desember undir styrkri stjórn Heimis Ríkarðssonar og Einars Jónssonar. Íslensk landslið hafa í gegnum tíðina margoft tekið þátt í Sparkassen … Continue reading Piltarnir eru farnir til Þýskalands
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed