Pink býðst til að greiða buxnasekt þeirra norsku

Bandaríska söngkonan Pink lýsir yfir stuðningi við norska strandhandboltalandsliðið í baráttu þess við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, í slagnum um bíkinibuxurnar. Pink skrifar í færslu á Twitter að hún sé stolt af norska liðinu og standi þétt að baki þess. Hún býðst til þess að greiða sektina sem landsliðið fékk fyrir að leika í stuttbuxum í … Continue reading Pink býðst til að greiða buxnasekt þeirra norsku