Pólsku meistararnir sagðir bera víurnar í Viktor Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var sterklega orðaður við pólska meistaraliðið Orlen Wisła Płock í frétt pólska fjölmiðilsins TVP SPORT í gær. TVP SPORT segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Płock hafi augastað á Viktori Gísla til að brúa bil þangað til norski landsliðsmarkvörðurinn Thorbjørn Bergerud kemur til félagsins að ári liðnu frá … Continue reading Pólsku meistararnir sagðir bera víurnar í Viktor Gísla