Portner er frjáls maður á ný

Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum SC Magdeburg eins og ekkert hafi ískorist. Portner hvorki lék né æfði með Magdeburg eftir að … Continue reading Portner er frjáls maður á ný