PSG enn án stiga – glæsimark Skube – myndskeið

Franska stórliðið PSG er enn án stiga eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik. Í dag tapaði liðið fyrir Meshkov Brest, 32:21, í Brest í Hvíta-Rússlandi í A-riðli keppninnar. PSG-liðið var alls ekki sannfærandi á köflum í leiknum og var m.a. 19:14 undir að loknum fyrri hálfleik. Varnarleikur liðsins var á tíðum í … Continue reading PSG enn án stiga – glæsimark Skube – myndskeið