Ráðning Örnu Valgerðar hefur verið staðfest

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari kvennaliðs KA/Þórs sem leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þetta er staðfest á heimasíðu KA í dag en bæði Akureyri.net og handbolti.is höfðu sagt frá væntanlegri ráðningu Örnu Valgerðar í sumar. Egil Ármann með styrkinn „Arna Valgerður er öllum hnútum kunnug hjá okkur og hefur frá unga aldri … Continue reading Ráðning Örnu Valgerðar hefur verið staðfest