Rær á ný mið í sumar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson rær á ný mið eftir núverandi leiktíð og tveggja ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Aron Dagur staðfesti það við handbolta.is í dag að hann flytjist um set í sumar. „Næstu skref eru ennþá óljós. Vonandi dettur eitthvað inn á næstu vikum,“ sagði Aron Dagur við handbolta.is. Aron Dagur kom til … Continue reading Rær á ný mið í sumar