Ragnar flytur heim og gengur til liðs við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá Bergischer HC. Félagið hefur gert samkomulag um að leysa Ragnar undan samningi frá og með áramótum. … Continue reading Ragnar flytur heim og gengur til liðs við Selfoss