Rakel og Sigurjón boða 25 stúlkur til æfinga vegna EM

Ísland sendir í fyrsta sinn landslið til keppni á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna á næsta sumri. Mótið fer fram í Norður Makedóníu. Undirbúningur er að hefjast enda er tíminn fljótur að líða. Á dögunum völdu Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hóp til æfinga sem verða á höfuðborgarsvæðinu frá 2. til 6. nóvember. … Continue reading Rakel og Sigurjón boða 25 stúlkur til æfinga vegna EM