Rakel og Sigurjón kalla saman æfingahóp U17 ára landsliðs

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga hjá U17 ára landsliði kvenna í handknattleik dagana 28. september til 2. október. Hópinn skipa: Adela Jóhannsdóttir, Selfossi. Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV Arna Karitas Eiríksdóttir, Val. Ágústa Rún Jónasdóttir, HK. Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi. Ásrún Inga Arnarsdóttir, Val. Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór. … Continue reading Rakel og Sigurjón kalla saman æfingahóp U17 ára landsliðs