Rapyd styður 10 ungmenni í handbolta um 700 þúsund kr, hvert og eitt

Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu frá sér í tilefni þess að undirritaður hefur samstarfsamningur. Samstafsverkefnið ber heitið Stoðsending Rapyd. Fram kemur … Continue reading Rapyd styður 10 ungmenni í handbolta um 700 þúsund kr, hvert og eitt