Reistad skoraði átta mörk í stórsigri norska landsliðsins á Frökkum
Þórir Hergeirsson fagnaði sigri með norska landsliðinu sínu gegn því franska þegar Evrópumeistararnir og heimsmeistararnir í handknattleik kvenna mættust í fyrri vináttuleiknum í Pau í suðvesturhluta Frakklands í kvöld, 34:22. Noregur var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleiks, 15:11. Síðari viðureignin í heimsókn norska landsliðsins til þess franska verður á laugardaginn. Henny Reistad var … Continue reading Reistad skoraði átta mörk í stórsigri norska landsliðsins á Frökkum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed