Reykjavíkurslagnum verður frestað vegna smita

Viðureign Fram og Vals í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram í Framhúsinu á sunnudaginn verður frestað. Þetta herma heimildir handbolta.is. Hluti ef ekki allt annað liðið mun vera komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits eða í það minnsta vegna gruns um smit. HSÍ hefur enn ekki gefið út tilkynningu um frestun leiksins sem … Continue reading Reykjavíkurslagnum verður frestað vegna smita