Reynt lið sem er til alls líklegt

Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn. „Þetta er frekar reynt lið sem hefur á að skipa mörgum leikmönnum frá Serbíu, Rússland og Grikklandi auk … Continue reading Reynt lið sem er til alls líklegt