Róbert Örn var hetja nýliðanna – tryggði sigurinn

Markvörðurinn Róbert Örn Karlsson var hetja nýliða HK í kvöld þegar hann tryggði liðinu bæði stigi gegn Haukum í Kórnum í kvöld. Hann varði vítakast frá Guðmundi Braga Ástþórssyni eftir að leiktíminn var úti. Vítakast sem Þráinn Orri Jónsson hafði unnið á allra síðustu andartökum viðureignarinnar. Lokatölur í Kórnum, 30:29. Að loknum fyrri hálfleik voru … Continue reading Róbert Örn var hetja nýliðanna – tryggði sigurinn