Roland gengur til liðs við Fram – verður einnig áfram með landsliðinu

Roland Eradze hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari Fram mun á næsta keppnistímabili vera hluti af þjálfarateymi félagsins. Roland, sem hefur störf síðar í sumar, mun sinna aðstoðarþjálfun og markmannsþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna, markmannsþjálfun yngri flokka, afreksþjálfun og öðrum verkefnum er snúa að þjálfun og uppbyggingu leikmanna, segir í tilkynningu félagsins í dag. Roland, sem … Continue reading Roland gengur til liðs við Fram – verður einnig áfram með landsliðinu