Rúmlega þúsund krakkar reyna með sér á skólamóti HSÍ

Hátt í 1.100 krakkar taka þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn um þessar mundir. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun í Víkinni og Safamýri. Úrslitakeppnin verður haldin í lok þessa mánaðar. Rúmlega 120 lið eru skráð til leiks frá flestum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Keppendur eru nemendur … Continue reading Rúmlega þúsund krakkar reyna með sér á skólamóti HSÍ