Rúnar ráðinn þjálfari Leipzig

Rúnar Sigtryggsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska 1. deildarliðsins DHfK Leipzig. Hann tekur við þjálfun nú þegar og stýrir liðinu út tímabilið næsta vor. Um leið hefur hann stýrt Haukum í síðasta sinn. „Ég fer út í fyrramálið og beint í leik gegn Wetzlar á fimmtudaginn,“ sagði Rúnar við handbolta.is fyrir stundu þegar hann staðfesti … Continue reading Rúnar ráðinn þjálfari Leipzig