Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig

Því er haldið fram í SportBild í dag að Rúnar Sigtryggsson sé valtur í sessi á stóli þjálfara SC DHfK Leipzig og að forráðamenn félagsins hafi sett sig í samband við Danann, Nicolej Krickau sem varð að taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Síðan þá hefur Krickau verið orðaður við ýmis lið. Rúnar tók … Continue reading Rúnar sagður vera valtur í sessi hjá Leipzig