Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka
Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili. Happafengur fyrir Hauka Koma Rutar er sannkallaður happafengur fyrir liðið enda á ferðinni ein reyndasta og … Continue reading Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed