Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka

Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili. Happafengur fyrir Hauka Koma Rutar er sannkallaður happafengur fyrir liðið enda á ferðinni ein reyndasta og … Continue reading Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka