Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað fyrir nokkru síðan að flytja suður í sumar ásamt sambýlismanni sínum Ólafi Gústafssyni og tveimur … Continue reading Rut sterklega orðuð við Hauka