Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn eftir viku í Laugardalshöll. Þrettán af leikmönnunum 21 leika með félagsliðum utan heimalandsins. Sextán leikmenn taka … Continue reading Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland