Sætaskipti á toppnum

Haukar unnu Aftureldingu með sex marka mun, 30:24, í Olísdeild karla að Varmá í kvöld og komust þar með í efsta sæti deildarinnar, en þar sátu Aftureldingarmenn fyrir leikinn. Haukar hafa tíu stig eftir sex leiki. Afturelding er með níu stig eftir sex leiki eins og ÍBV sem gerði jafntefli við Gróttu á heimavelli í … Continue reading Sætaskipti á toppnum