Sagður hafa samið við Montpellier

Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad greinir frá þeim óvæntu tíðindum í morgun að landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið eftir sex ára dvöl. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi samið við franska liðið Montpellier sem hafnaði í 2. sæti efstu deildar í vor. Handbolti.is greindi fyrst frá vistaskiptunum síðdegis miðvikudaginn … Continue reading Sagður hafa samið við Montpellier