Sagosen seldur til Aalborg – verður strax gjaldgengur
Norski handknattleiksmaðurinn Sander Sagosen hefur verið seldur frá norska meistaraliðinu Kolstad til danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Verður hann orðinn liðsmaður Aalborg fyrir helgina og getur orðið með liðinu í úrslitahelgi dönsku bikarkeppninnar. Þetta fullyrða TV2 í Danmörku og Aftonbladet í Svíþjóð í morgun. Ekkert hefur heyrst ennþá frá stjórnendum danska félagsins. Sagosen hefur í allan … Continue reading Sagosen seldur til Aalborg – verður strax gjaldgengur
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed