Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck og mætast lið þjóðanna í þriðju og síðustu umferð þriðjudaginn 3. desember. Tvær í þýska hópnum … Continue reading Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum