Sandra trónir á toppnum

Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark. Þórey Rósa jafnaði Söndru tvisvar í toppsætinu gegn Kongó, þegar hún skorað sitt 30. mark (12:8) … Continue reading Sandra trónir á toppnum