Sanngjörn niðurstaða á Ásvöllum

Haukar og Valur skildu jöfn, 19:19, í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í jöfnum leik. Valur er þar með í öðru sæti deildarinnar stigi á eftir KA/Þór sem er á toppnum með 12 stig eftir átta leiki. Haukar er komnir upp í fimmta sæti með sjö stig og … Continue reading Sanngjörn niðurstaða á Ásvöllum