Sara Dögg best í 9. umferð – Selfoss á þrjár í liði umferðarinnar

Sara Dögg Hjaltadóttir úr ÍR er í fimmta sinn í úrvalsliði umferðarinnar hjá Handboltahöllinni en sérfræðingar þáttarins völdu að vanda lið umferðinnar í síðasta þætti á mánudag þegar 9. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp. Sara Dögg var auk þess leikmaður umferðarinnar í þriðja sinn á keppnistímabilinu. Selfoss, sem lagði KA í KA-heimilinu síðasta laugardag … Continue reading Sara Dögg best í 9. umferð – Selfoss á þrjár í liði umferðarinnar