Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís Rós Ragnarsdóttir, var næst á eftir með 116 mörk. Hún lék þremur leikjum færra en Sara … Continue reading Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna