Segja stjörnuna hafa farið af HM í óleyfi

Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak og ein helsta stjarna landsliðsins yfirgaf pólska landsliðið í fyrrakvöld þótt það eigi enn eftir að leika einu sinni í forsetabikarnum á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Pólska handknattleikssambandið segir í tilkynningu að Syprzak hafi yfirgefið liðið í óleyfi og hótar honum refsingu. Syprzak segir aftur á móti í tilkynningu að vegna meiðsla … Continue reading Segja stjörnuna hafa farið af HM í óleyfi