Selfossliðið vafðist ekki fyrir Val

Valur tryllti sér upp að hlið Stjörnunnar á topp Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Selfossliðinu í Sethöllinni í dag, 27:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 14:8. Leikurinn var jafn fyrstu 18 mínúturnar. Að þeim loknum var staðan 7:6 fyrir Val. Roberta Ivanauskaité (Stropé) fór á kostum í liði Selfoss. Hún … Continue reading Selfossliðið vafðist ekki fyrir Val