Serbar hættu við brottför til Danmerkur

Serbneska kvennalandsliðið hætti í snatri við brottför frá heimalandi og til Danmerkur í gær eftir að smit kórónuveiru kom upp í hópnum. Stefnt er að liðið fari til Danmerkur á morgun. Fyrsti leikur Serba á EM verður á föstudagskvöld gegn heimsmeisturum Hollands. Nokkurs titrings gætir innan hópsins vegna tíðindanna. Serbneska landsliðið hefur undanfarna viku dvalið … Continue reading Serbar hættu við brottför til Danmerkur