Setja Berge stólinn fyrir dyrnar

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, fær ekki að þjálfa félagslið á sama tíma og hann er landsliðsþjálfari Noregs. Forráðamenn norska handknattleikssambandsins hafa sett Berge stólinn fyrir dyrnar. Berge hefur verið sterklega orðaður við þjálfun úrvalsdeildarliðsins Kolstad en stjórnendur félagsins hafa uppi háleit áform um að búa til stórlið sem á næstu árum skal … Continue reading Setja Berge stólinn fyrir dyrnar