Sex marka sigur á Grænlendingum
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann A-landslið Grænlands, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í kvöld. Íslensku piltarnir voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var úti, 15:10. Síðari vináttuleikurinn verður í Víkinni á laugardaginn og hefst klukkan 13.30. Ókeypis aðgangur verður að leiknum eins og að viðureigninni … Continue reading Sex marka sigur á Grænlendingum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed