Sextán marka tap fyrir Dönum í Frederikshavn
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum frá upphafi til enda gegn mikið endurnýjuðu íslensku landsliði. Danir gáfu tóninn strax í upphafi í … Continue reading Sextán marka tap fyrir Dönum í Frederikshavn
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed