Sigur í jólaleiknum hjá Birgi Steini

Birgir Steinn Jónsson og félagar í IK Sävehof hlupu af sér jólasteikina í dag er þeir mættu og unnu VästeråsIrsta HF, 34:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Leikurinn var sá fyrsti í leikjatörn í úrvalsdeildum karla og kvenna í Svíþjóð á milli jóla og nýárs. IK Sävehof hafði tveggja marka forskot … Continue reading Sigur í jólaleiknum hjá Birgi Steini