Silfrið kom í hlut Íslands annað árið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í öðru sæti annað árið í röð, á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitaleik, 31:27. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 12:12. Þjóðverjar voru sterkari í síðari hálfleik. Þeir náðu fljótlega yfirhöndinni og létu … Continue reading Silfrið kom í hlut Íslands annað árið í röð