Sjö víti fóru forgörðum – Víkingur áfram taplaus

Víkingur er einn áfram ósigraður í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið hefur leikið þrisvar sinnum. Fram2, mest ungmenni, hefur einnig sex stig en hefur lokið einni viðureign fleira. Bæði lið unnu viðureignir sínar í gær þegar þrjár viðureignir í fjórðu umferð fóru fram. Handknattleiksbandalag ÍBV vann Hauka2 í Vestmannaeyjum, 43:40, í viðureign þar … Continue reading Sjö víti fóru forgörðum – Víkingur áfram taplaus