Skatturinn styttir dvölina

Vegna skattareglna í Noregi mun franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo ekki nýtast norska meistaraliðinu Elverum nema á hluta keppnistímabilsins. Ástæðan er einfaldlega sú að Elverum hefur ekki ráð á öllum þeim útgjöldum sem fylgja komu kappans til Noregs, þ.e. ef hann byggi í landinu t.d. í eitt ár. Ástæðan er fyrst og síðast norsk skattalög. Abalo … Continue reading Skatturinn styttir dvölina