Skelltu Fram og tylltu sér á toppinn

KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka öruggum sigri á bikarmeisturum Fram, 27:23, í KA-heimilinu í dag. KA/Þórs-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og segja má að Fram-liðið hafi verið skrefi á eftir og mátt bíta í það súra epli að eiga við ofurefli að etja og tapa … Continue reading Skelltu Fram og tylltu sér á toppinn